Grímulaust svínarí og svindl með fjármuni

https://www.facebook.com/share/p/DSHrbYSwtSh959N4/?mibextid=WC7FNe

Gísli Blöndal skrifar:

Það er eitthvað skrýtið í gangi

Vissuð þið þetta?

  • TM er keypt á yfirverði, um 3 ma. hærra en bókfært verð hjá Kvikubanka
  • Næsta tilboð var um 8 ma. lægra en tilboð Landsbankans
  • Rekstur Kvikubanka var ekki góður á síðasta ári
  • Með því að selja TM verður hagnaður Kviku banka um 3 ma.
  • Á síðasta hluthafafundi Kviku var samþykkt að nota fjármunina til að greiða hluthöfum arð en ekki til að laga reksturinn
  • Ef næsta boð hefði verið hæsta boð væri tap á rekstri Kviku á bilinu 5 - 7 ma.
  • Bankaráðið leitaði ekki leyfis fyrir kaupunum og fékk það því ekki
  • Formaður og varaformaður bankaráðsins hættu í ráðinu rétt áður en tilkynnt var um kaupin
  • Tryggingar bankastjóra og bankaráðsmanna ná ekki yfir tjón nema farið hafi verið að lögum og reglum
  • Þeir einu sem hagnast á þessum kaupum eru hluthafar Kvikubanka.
  • Ef þér finnst þetta skipta máli og að verið sé að þagga umræðuna, þá er um að gera að deila og líka.

 Ekki leyfa "þeim" að þagga þetta!

------------------------

Fróðleg og þörf pæling fyrir þá sem tala fyrir grímulausri einkavæðingu, sem réttlátri og heiðarlegri útfærslu á innviðum samfélagsins. 


Bloggfærslur 3. apríl 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband