5.3.2022 | 21:37
Miðflokkurinn. Aðalfundur kjördæmafélags Norðausturkjördæmis
Fundurinn var haldinn á Sel Hóteli í Mývatnssveit. Inni var fundað um málefni flokksins og yfir og allt í kring voru merki flokksins, - hesturinn.
Úti voru hófaskellir á ísilögðu Mývatni og í aðalhlutverki þar var, - hesturinn.
Er hægt að toppa það?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.