7.5.2022 | 11:43
kosning.is með rangar upplýsingar um M-listann í Múlaþingi
Stjórnarráð Íslands er með síðu þar sem má nálgast öll framboðin til sveitastjórna 2022.
Listi Miðflokksdeildar Miðflokksins í Múlaþingi er ekki réttur á þeim lista. Þar vantar nafn Snorra Jónssonar í 6.sæti listans. Þar að auki eru heimilisfang Þórlaugar Öldu Gunnarsdóttur ekki rétt.
Búið er að senda athugasemd til stjórnaráðsins, en ef að líkum lætur verður engin leiðrétting framkvæmd fyrr en að níu til fimm fólkið mætir í vinnu á mánudag (9.5.2022).
Hér verður listinn birtur eins og hann var lagður fram:
1 | Þröstur Jónsson | Dalsseli 10 | Rafmagnsverkfræðingur |
2 | Hannes Karl Hilmarsson | Dalbrún 4 | Afgreiðslustjóri |
3 | Örn Bergmann Jónsson | Fjóluhvammi 11 | Athafnamaður |
4 | Björn Ármann Ólafsson | Miðvangi 6 | Skógarbóndi |
5 | Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, | Hléskógum 21 | Verslunarstóri |
6 | Snorri Jónsson | Miðtúni 1 | Verkstjóri |
7 | Sigurður Ragnarsson | Ullartanga 5 | Framkvæmdastjóri |
8 | Gestur Bergmann Gestson | Blöndubakka | Landbúnaðarverkamaður |
9 | Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir | Egilsseli 1 | Tæknistjóri |
10 | Guðjón Sigurðsson | Dalbakka 9 | Löndunarstjóri |
11 | Benedikt Vilhjámsson Warén | Hamragerði 3 | Rafeindavirkjameistari |
12 | Ingibjörg Kristín B Gestsdóttir | Kaupvangi 6 | Verslunarstóri |
13 | Stefán Scheving Einarsson | Koltröð 15 | Verkamaður |
14 | Viðar Gunnlaugur Hauksson | Egilsseli 15 | Framkvæmdastjóri |
15 | Grétar Heimir Helgason | Hjallaseli 5 | Rafvirkjameistari |
16 | Sveinn Vilberg Stefánsson | Haugum 2 | Bóndi |
17 | Broddi Bjarni Bjarnason | Furuvöllum 1 | Pípulagningameistari |
18 | Rúnar Sigurðsson | Litluskógum 14 | Rafvirkjameistari |
19 | Ingjaldur Ragnarsson | Einbúablá 8 | Flugvallarstarfsmaður |
20 | Sunna Þórarinsdóttir | Lagarási 17 | Eldri borgari |
21 | Sigurbjörn Heiðdal | Brekku 6 | Forstöðumaður áhaldahúss |
22 | Pétur Guðvarðsson | Faxatröð 7 | Garðyrkjumaður |
Flokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Breytt s.d. kl. 11:47 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.