kosning.is međ rangar upplýsingar um M-listann í Múlaţingi

Stjórnarráđ Íslands er međ síđu ţar sem má nálgast öll frambođin til sveitastjórna 2022.

Listi Miđflokksdeildar Miđflokksins í Múlaţingi er ekki réttur á ţeim lista.  Ţar vantar nafn Snorra Jónssonar í 6.sćti listans.  Ţar ađ auki eru heimilisfang Ţórlaugar Öldu Gunnarsdóttur ekki rétt.

Búiđ er ađ senda athugasemd til stjórnaráđsins, en ef ađ líkum lćtur verđur engin leiđrétting framkvćmd fyrr en ađ níu til fimm fólkiđ mćtir í vinnu á mánudag (9.5.2022).

Hér verđur listinn birtur eins og hann var lagđur fram:

1Ţröstur Jónsson Dalsseli 10Rafmagnsverkfrćđingur
2Hannes Karl Hilmarsson   Dalbrún 4Afgreiđslustjóri
3Örn Bergmann JónssonFjóluhvammi 11Athafnamađur
4Björn Ármann Ólafsson Miđvangi 6 Skógarbóndi
5Ţórlaug Alda Gunnarsdóttir, Hléskógum 21Verslunarstóri
6Snorri Jónsson    Miđtúni 1Verkstjóri
7Sigurđur Ragnarsson Ullartanga 5 Framkvćmdastjóri
8Gestur Bergmann Gestson   BlöndubakkaLandbúnađarverkamađur
9Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir  Egilsseli 1Tćknistjóri
10Guđjón SigurđssonDalbakka 9Löndunarstjóri
11Benedikt Vilhjámsson WarénHamragerđi 3Rafeindavirkjameistari
12Ingibjörg Kristín B GestsdóttirKaupvangi 6Verslunarstóri
13Stefán Scheving Einarsson  Koltröđ 15 Verkamađur
14Viđar Gunnlaugur Hauksson  Egilsseli 15Framkvćmdastjóri
15Grétar Heimir Helgason    Hjallaseli 5Rafvirkjameistari
16Sveinn Vilberg Stefánsson  Haugum 2 Bóndi 
17Broddi Bjarni Bjarnason   Furuvöllum 1Pípulagningameistari 
18Rúnar SigurđssonLitluskógum 14Rafvirkjameistari
19Ingjaldur Ragnarsson   Einbúablá 8Flugvallarstarfsmađur
20Sunna ŢórarinsdóttirLagarási 17Eldri borgari
21Sigurbjörn HeiđdalBrekku 6Forstöđumađur áhaldahúss
22Pétur GuđvarđssonFaxatröđ 7Garđyrkjumađur

 _DSF2103


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband